Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum 254 þáttunum ásamt því að skoða allt sem Sandra hefur uppgötvað á Buffy-spjallborðum og Buffy-netinu. Nicholas Brendon verður einnig ræddur sérstaklega.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli. Innehållet i podden är skapat av Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.