Grínland Popp byggir á nákvæmlega sömu uppskrift og eldri Grínlönd. Viðmælendur segja frá sér og sínum alveg frá fyrstu minningu með áherslu á skemmtilegu hlutina.
Sigrar, töp, skrítið og vandræðalegt.
Munurinn á þessari seríu og eldri seríum er að í stað skemmtikrafta eru það popparar sem ræða við Doddi litla.
Þá er meira um tónlistarklippur í Poppinu en áður.