Fotbolti.net
Avsnitt

Heimavöllurinn: Flikk flakk og hreint lak í Eistlandi

Dominos, Hekla og Orka Náttúrunnar bjóða upp á landsliðssamba á Heimavellinum. Þær Auður Scheving og Sólveig Larsen eru nýmættar til landsins eftir ferð með U23 landsliðinu til Eistlands þar sem þær sóttu góðan sigur ásamt liðsfélögunum. Þær mættu í gott spjall um landsliðsverkefnið, EM á Englandi, ævintýrin í yngri flokkunum, lánið í Mosó og margt fleira.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Fotbolti.net. Innehållet i podden är skapat av Fotbolti.net och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.