Jey! Ein uppáhalds mantran mín undanfarin ár fær loksins heilan þátt! 

Vá hvað ég er spennt að þið fáið að hlusta á þessa litlu hjálplegu speki. 

Skoðaðu betur Fullvalda LÍF prógrammið sem ég lýsi í þættinum. Gerðu sjálfsvinnuna skemmtilegri í góðum hópi kvenna!

Sendu mér skilaboð á instagram og segðu mér hvað þér fannst eða ef þú ert með spurningar um markþjálfun hjá mér.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Þórhildur Magnúsdóttir. Innehållet i podden är skapat av Þórhildur Magnúsdóttir och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.