Seinni níu
Avsnitt

#60 - Þórdís geymdi silfurpeninginn í bílnum í tvo mánuði eftir drama á golfvellinum

Dela

Gestur vikunnar í Seinni níu er Þórdís Geirsdóttir sem hefur verið félagi í Golfklúbbnum Keili í hálfa öld. Hún varð Íslandsmeistari í höggleik árið 1987 og hefur svo verið meðal fremstu kylfinga landsins um árabil.

Hún hefur verið óstöðvandi á mótaröð eldri kylfinga og varð Íslandsmeistari 50+ í níu ár í röð. Hún hefur farið fimm sinnum holu í höggi og við fengum hana til að Powerranka ásanna sína.

Jafnframt segir Þórdís okkur frá því frá mikilli dramatík sem varð í Sveitakeppni GSÍ fyrir nokkrum árum þegar Þórdísi var dæmdur ósigur í bráðabana eftir að hafa þegið ráð frá liðsfélaga. Það varð til þess að GK tapaði úrslitaleiknum og talsvert drama varð í kjölfarið sem endaði á fréttamiðlum.

Frábært spjall við einn okkar besta kylfing en Þórdís er með 0,4 í forgjöf og hefur sjaldan verið betri.

Seinni Níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

🥻 - J. Lindeberg - ntc.is

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfsvítan

🛺- Excar.is golfbílar

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson. Innehållet i podden är skapat av Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.