Gestur vikunnar er atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús sem leikur á Áskorendamótaröðinni. Í þættinum fer Haraldur yfir stöðuna á ferli sínum en hann ætlar sér að halda áfram næstu ár í atvinnumannagolfinu og telur sig geta náð inn á Evrópumótaröðina.

Í þættinum förum við aðeins yfir mikinn áhuga Hadda á golfkylfum og græjum. Hann á tíu golfsett og er með verkstæði þar sem hann skiptir sjálfur um grip, sköft og hausa.

Haraldur fer aðeins yfir lífið sem atvinnukylfingur, svarar nokkrum spurningum frá hlustendum og velur draumahollið. Einnig segir Haddi okkur frá því þegar hann hrekkti Loga Bergmann eftirminnilega fyrir nokkrum árum.

Seinni Níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

🥻 - J. Lindeberg - ntc.is

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfsvítan

🛺- Excar.is golfbílar

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson. Innehållet i podden är skapat av Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.