Ævintýramaðurinn Guðmundur Freyr Jónsson kíkti í gott spjall þar sem hann fór yfir hina ýmsu fjallgöngur og ævintýri sem hann og hans félagar hafa farið í gegnum yfir undanfarin ár.
Guðmundur er hinn mesti fjallagarpur og hefur samhliða fjallabrölti lag kapp á utanvegahlaup jafnt sem styrktarþjálfun í UltraForm.
Sigurjón og Gummi fara um víðan völl og snerta á ýmsum þáttum sem fólk ætti að hafa virkilega gaman að heyra af.
Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör
Sigurjón Sturluson. Innehållet i podden är skapat av Sigurjón Sturluson och inte av,
eller tillsammans med, Poddtoppen.