í Hlaðvarpsþætti 90 komum við til ykkar frá Tenerife þar sem fjölmargir Íslendingar kepptu í fjallahlaupinu Bluetrail þar sem keppt er í 24 km, 47 km, 73 km og 110 km með mismikilli hækkun. Í hlaðvarpinu spjölluðum við við keppendur fyrir hlaupið, Sigurjón fór yfir stöðuna á hlaupurunum yfir hlaupið sjálft (á/gegnum drykkjarstöðvum) og svo heyrðum við loks í keppendum eftir áskorunina og spurðum þau út á keppnina.-------------------------------------------------------------------

Instagram hjá Sigurjóni Erni: https://www.instagram.com/sigurjonernir/ UltraForm æfingastöð  ultraform.is

Instagram hjá UltraForm https://www.instagram.com/ultraform.is/

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Sigurjón Sturluson. Innehållet i podden är skapat av Sigurjón Sturluson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.