Í öðrum þætti vísindahlaðvarpsins Heilsuhegðun ungra Íslendinga eru svefn, hreyfing og lifnaðarhættir ungs fólks til umræðu. Það er dr. Vaka Rögnvaldsdóttir lektor við Háskóla Íslands sem spjallar um hver staðan er í þessum málum og um þá þætti sem hafa áhrif á svefn og hreyfingu við þeir Jökull Þór Ellertsson og Baldur Steindórsson úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. Sömuleiðis fjallar Vaka um hvaða leiðir séu færar til að bæta svefn og heilsu.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Eggert Gunnarsson. Innehållet i podden är skapat av Eggert Gunnarsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.