Einar Kári Jóhannsson ræðir við Bergsvein Birgisson um viðhorfsgrein hans í Sögu 1 2022. Þar fer Bergsveinn yfir ásakanir sínar um ritstuld eða rannsóknastuld á hendur Ásgeiri Jónssyni og andmæli bæði Ásgeirs og Helga Þorlákssonar þegar málið var lagt fyrir Siðanefnd Háskóla Íslands. Þá er fjallað um bók hans, Leitin að svarta víkingnum, og rannsóknir á Geirmundi Heljarskinn. Einnig berst talið að akademískum vinnubrögðum og hlutverki fræðafólks í miðlun á rannsóknum sínum. Að lokum er aðeins komið að skáldverkum Bergsveins og hvað sé á döfinni hjá honum.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Sögufélag. Innehållet i podden är skapat av Sögufélag och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.