Markús Þorhallsson ræðir við Hrafnkel Lárusson um grein hans, Íslenska dyggðarsamfélagið í lok 19. aldar, sem birtist í Sögu LIX - 2 2021. Hrafnkell Lárusson skrifar um einkenni, áhrif og hnignun þess sem hann kallar íslenska dyggðasamfélagið og það hvernig viðurkenndar dyggðir, trúarhugmyndir og siðferðisviðmið tóku breytingum á Íslandi um aldamótin 1900, með sérstakri áherslu á frumheimildir frá Austurlandi. Grein Hrafnkels byggir að hluta á doktorsritgerð hans í sagnfræði sem hann varði við Háskóla Íslands í apríl 2021.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Sögufélag. Innehållet i podden är skapat av Sögufélag och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.