Tíminn er ekki mælikvarði sem er gott að nota á líf sitt. Einfaldlega af því þú hefur enga stjórn á honum. Hann líður alltaf, sama hvort við förum frammúr eða ekki. En við megum ekki gleyma að við erum miklu meira virði en bara það sem við náum að gera á daginn.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Alda Karen Hjaltalín. Innehållet i podden är skapat av Alda Karen Hjaltalín och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.