Unnar Rafn Ingvarsson ræðir við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing og prófessor emeritus um sögu jarðskjálftamælinga á Íslandi og stafræna afritun sögulegra mæligagna um jarðskjálfta, sem varðveitt eru á Þjóðskjalasafni, og hafa að geyma ómetanlegan vitnisburð um hreyfingu jarðarinnar

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands. Innehållet i podden är skapat av Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.