Unnar Rafn Ingvarsson ræðir við sagnfræðinemana Atla Björn Jóhannesson og Daníel Godsk Rögnvaldsson um skönnun og skráningu skjala sem varða stríðsárin 1940-1945. Jón Torfi Arason sá um upptöku og klippingu. Upphafs og lokalag: April Kisses. Höfundur: Eddie Lang 1927.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands. Innehållet i podden är skapat av Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.