Í þessum þætti verður farið yfir meðgöngu, fæðingu og fæðingarorlof á tímum Covid. Litið verður á reynslu og upplifun íslenskra kvenna sem hafa eignast barn á þessum skrýtnu tímum og farið yfir bæði jákvæða og neikvæða þætti sem fylgja samkomutakmörkunum.  Að lokum er litið á hvaða reynslu og lærdóm mætti draga af þessum erfiðu tímum sem og farið stuttlega yfir hugtakið eitruð jákvæðni (e. toxic positivity). Þáttastjórnandi er Fanney Skúladóttir.


Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Busy Mom Iceland. Innehållet i podden är skapat av Busy Mom Iceland och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.