Flugvarpið
#9 - Kafteinninn gefur út sögur úr fluginu
Avsnitt

#9 - Kafteinninn gefur út sögur úr fluginu

Kafteinninn Atli Unnsteinsson er að gefa út bók með sögum úr fluginu. Hann á að baki 40 ára feril sem flugmaður og flugstjóri og er fyrir löngu orðinn alræmdur sögumaður í bransanum. Hér segir Atli frá tilurð bókarinnar og hustendur fá smá innsýn í efni bókarinnar.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Jóhannes Bjarni Guðmundsson. Innehållet i podden är skapat av Jóhannes Bjarni Guðmundsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.