Flugvarpið

Fjallað er um mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar þegar DC-8 þota Loftleiða fórst í aðflugi í Colombo á Sri Lanka 15. nóvember 1978. Rætt er við þrjú þeirra sem komust lífs af, Oddnýju Björgólfsdóttur flugfreyju, Þuríði Vilhjálmsdóttur fugfreyju og Harald Snæhólm flugstjóra.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Jóhannes Bjarni Guðmundsson. Innehållet i podden är skapat av Jóhannes Bjarni Guðmundsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.