Flugvarpið
# 4 -  Frækileg sjúkraflug á Vestfjörðum
Avsnitt

# 4 - Frækileg sjúkraflug á Vestfjörðum

Guðmundur Harðarson flugstjóri hjá Cargolux hlaut riddaraskross í Luxemborg fyrir störf sín. Hann segir okkur frá ferlinum og krefjandi aðstæðum í sjúkraflugum á upphafsárunum hjá flugfélaginu Erni.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Jóhannes Bjarni Guðmundsson. Innehållet i podden är skapat av Jóhannes Bjarni Guðmundsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.