Rætt er við Pál Halldórsson flugmann og fyrrum flugstjóra hjá Landhelgisgæslunni og Svein Runólfsson fyrrum Landgræðslustjóra. Tilefnið er að þeir félagar hafa tekið saman efni í glæsilega bók sem er að koma út um hið stórmerkilega ævintýri sem unnið var á eins hreyfils flugvélum við að græða upp örfoka land á árunum 1958 til 1992. Þeir Páll og Sveinn segja hér stuttlega frá þessu merka frumkvöðlastarfi, flugvélunum, starfsfólkinu og ekki síst flugmönnunum sem tóku þátt í þessu áhættusama flugi.

Páll var fyrsti flugmaðurinn sem ráðinn var beint til starfa hjá Landgræðslunni tvítugur að aldri og Sveinn var starfsmaður hjá Landgræðslunni í upphafi áburðarflugsins og varð síðar landgræðslustjóri um áratuga skeið.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Jóhannes Bjarni Guðmundsson. Innehållet i podden är skapat av Jóhannes Bjarni Guðmundsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.