Flugvarpið
#10 - Reykjavíkurflugvöllur er þjóðaröryggismál
Avsnitt

#10 - Reykjavíkurflugvöllur er þjóðaröryggismál

Vakning er að verða um þjóðhagslega mikilvæga innviði landsins sem varða þjóðaröryggi og Reykjavíkurflugvöllur er þar undir.

Hér er fjallað er um flugvöllinn og hlutverk hans. Rætt er við Njál Trausta Friðbertsson alþingismann og flugumferðarstjóra sem vill þjóðaratkvæði um völlinn. Njáll Trausti hefur á liðnum árum verið ötull talsmaður flugmála í opinberri umræðu. Hann vill að ríkið marki sér skýrari stefnu og taki upp öflugri varnir gagnvart stefnu Reykjavíkurborgar að koma flugvellinum og starfsemi hans burt.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Jóhannes Bjarni Guðmundsson. Innehållet i podden är skapat av Jóhannes Bjarni Guðmundsson och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.