Eftir tveggja vikna pásu kemur Ingibjörg Iða sterk inn með nýtt þemalag og mál sem ætti vægast sagt að fá hlustendur til að taka andköf. Jerry Michael Williams, eða Mike, hvarf sporlaust eftir að hafa farið á andaveiðar við Seminole stöðuvatnið snemma morguns þann 16. desember árið 2000. Fljótlega komu upp kenningar um að hann hafði drukknað í vatninu og orðið krókódílum að bráð en marga grunaði að eitthvað glæpsamlegt hefði átt sér stað? Hvað gerðist við Mike þennan örlagaríka morgun? Svörin finnur þú í þessum þætti af Gellur elska glæpi. Eins og alltaf má senda spurningar eða óskir um mál á [email protected].

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Útvarp 101. Innehållet i podden är skapat av Útvarp 101 och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.