Í þessum þætti eru að þessu sinni einungis salka og lóa mættar í hljóðverið. Þær ræða nýja seríu Succession stuttlega, Netflix þættina Maid, innkomu Sigurðar nokkurs á Twitter og börnin sem eru engin mörk sett í símanotkun sinni. Við eigum kannski í ofbeldissambandi við síma en viljum við að börnin okkar séu það líka?

Takk fyrir góðar viðtökur við seinasta þætti. Elskum ykkur. Það er alltaf gaman að tala um djammið.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Útvarp 101. Innehållet i podden är skapat av Útvarp 101 och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.