Í þessum þætti af Já OK! eru Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto vel nærðir og saddir. Þessi þáttur er svona post-hamborgaramáltíð þáttur. Ekki póst Burger King þáttur samt, og ekki post-McDonalds heldur, þótt það væri kannski hægt. Með fullan maga er farið yfir alla staði sem hafa fyllt á manni magan í gegnum tíðina en ekki lifað af gagnrýna garnagaul Íslendinga. Stjáni Blái reyndi að selja okkur kjúlla, Ungfrú Wendy sá um sína hermenn og Tommi fór í útrás. Við nutum þess alls.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto. Innehållet i podden är skapat av Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.