Fotbolti.net
Avsnitt

Ástríðan - 7. umferð - Arnar Halls hættir fyrir úrslitaleiki og toppbaráttan í 3. deild svakaleg

Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og hinn síveiki Óskar Smári settust niður og fóru yfir sjöttu umferðina í 2. og 3. deild karla.

Meðal umræðuefnis:

ÍR fyrsta liðið til að tapa fyrir KFA og Arnar Halls hætti fyrir stærstu leikina, Ægismenn fengu á sig þrjú mörk en unnu þó, Njarðvík með endurkomu gegn Völsungi í 6 stiga leik, flóðgáttir opnuðust hjá Víkingi Ó, Kári og ÍH með tvo í röð, Víðir ýktasta jojo liðið, Dalvík á sigurbraut aftur og sendi Kormák/Hvöt í fallsæti.Þátturinn er í boði Bola, Jako, Ice og Acan.is.

Hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.

Podden och tillhörande omslagsbild på den här sidan tillhör Fotbolti.net. Innehållet i podden är skapat av Fotbolti.net och inte av, eller tillsammans med, Poddtoppen.